Alvöru „skot“ í Geirlandsá

Alvöru „skot“ í Geirlandsá

Við erum enn að fá fréttir af hörkuveiði í Geirlandsá. Holl sem var við veiðar 22.-24. sept lenti heldur betur í „skoti“ en áin er búin að vera í flottu formi síðustu vikuna, ríkjandi austanáttir, 10-14 stiga hiti ásamt rigningum og miklu vatni sem hafa komið öllu af...
Líf og fjör í Geirlandsá

Líf og fjör í Geirlandsá

Eftir stórrigningar síðustu daga þá hefur færst aukið líf í Geirlandsá. Sennilega hefur litla Skaftárhlaupið ekki skemmt fyrir heldur. Fiskurinn virðist hafa sprautast upp í ána við þessar aðstæður. Eins og hann hafi þurft smá hvatningu til að láta vaða yfir sandana...
Villibráðarhátíð SVFK

Villibráðarhátíð SVFK

Við viljum minna á hina árlegu Villibráðarhátíð sem haldinn verður í Oddfellow salnum þann 16. nóvember  Úlli Wild Chef mun að vanda töfra fram allt það flottasta úr íslenskri náttúru. Nánari dagskrá auglýst síðar.Takið daginn...
Skrifstofan lokuð

Skrifstofan lokuð

Skrifstofan verður lokuð miðvikud 28. ágúst.Bendum á vefsöluna á heimasíðu félagsins sé ætlunin að kaupa veiðileyfi.Sé erindið brýnt er hægt að hafa samband við Arnar í síma 821 4036