Góð mæting á aðalfundi 2015

Það var góð mæting á 56. aðalfundi SVFK í kvöld. Stjórnar og nefndarmenn gáfu kost á sér áfram og voru samþykktir af félagsmönnum. Líflegar umræður áttu sér stað um málefni félagsins og ljóst er að áhugi félagsmanna er mikill. Stjórnin þakkar fyrir góðan fund og góðar umræður.

Aðalfundur

Share