Árshátíð SVFK

Árshátíð SVFK verður haldin í Oddfellowsalnum í Grófinni þann 21. nóvember. svfk logo
Að vanda mun villibráðarhlaðborð Úlfars Finnbjörnssonar verða í aðalhlutverki. 
Vinsamlegast takið daginn frá. 
Nánari dagskrá verður auglýst síðar

Share