Almenn sala veiðileyfa hafin

Forúthlutun veiðileyfa til félagsmanna SVFK er nú lokið og fengu langflestir úthlutað eða lausn sinna mála.SVFK logoUndirtektir hafa sjaldan eða aldrei verið jafn góðar og var umsóknafjöldi um 25 prósentum meiri en í úthlutun í fyrra. Skrifstofan er opin á mánudags og fimmtudagskvöldum frá 18:30-20:30

Við höfum nú sett þau veiðileyfi sem eftir eru í almenna sölu hér á síðunni.

Share