Líf og fjör í Geirlandsá

Helgin kom svo sannarlega skemmtilega á óvart. Við fórum saman 3 barnafjölskyldur í Geirlandsá sem ætluðum að eyða helginni í útivist og veiðar.

Það er skemmst frá því að segja að við enduðum á því að ná 11 fiskum á land og misstum annað eins. Flestir voru 1-3 punda geldfiskar en innan um voru allt að 80 cm hrygningafiskar sem var sleppt. Flesta fiska gáfu Nobblerar í ýmsum litum ásamt Lyppu.

Takk fyrir okkur!

13141130 10209705146653881 299823602 n 13150054 10209705156134118 1371217024 n 13151445 10154264131861122 6029114118161105139 n

13152743 10209705163894312 917105463 n 13153378 10209705147933913 1799975708 n 13153405 10209705163214295 1195347575 n

Share