Villibráðarhátíð SVFK verður 19. nóv.

Árshátíð SVFK verður haldin laugardaginn 19. nóvember í Oddfellow húsinu Grófinni 6.SVFK logo
Verður villibráðarhlaðborð meistara Úlfars Finnbjörnssonar í aðalhlutverki að vanda og viljum við bjóða alla unnendur alls þess sem íslensk náttúra hefur upp á að bjóða velkomna á þessa hátíð sem oft hefur verið kölluð, matgæðinga í milli, mekka villibráðarinnar.
Fordrykkur, gamanmál, happdrætti, verðlaunaafhending, lifandi tónlist og dansleikur með hljómsveitinni Sue þeim sömu og gerðu stormandi lukku á síðustu hátíð.  Úlfar 1 2
Verð kr 10.000
Vinsamlegast takið daginn frá. 
Miðapantanir á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.   einnig hjá Arnari í síma 821-4036 Óskari í síma 823-4922
Miðasala verður mánudags og þriðjudagskvöldið 14. og 15 nóv frá kl 20 í sal félagsins.
Það eru allir velkomnir á þessa hátíð.

Nánari dagskrá dettur hér næstu daga.
HEIT SUE

Share