Myndir og efni í félagsblaðið

Vinna við félagsblaðið stendur nú sem hæst og leitum við til ykkar kæru félagar með myndir. SVFK logo
Endilega sendið okkur myndir á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  eða komið þeim til okkar á minniskubb.
Líka er hægt að hafa samband við Arnar í síma 821 4036

Einnig mega fylgja með nokkrar línur eða frásagnir af eftirminnilegum stundum á árbakkanum ef kostur er.


Kv
Ritnefndin

Share