Fyrsta opna hús 2017

Miðvikudaginn 15.febrúar var fyrsta opna hús ársins haldið hjá Stangveiðifélagi Keflavíkur.

Þar kynnti nefnd opinna húsa dagskránna framundan, Flugukofinn hélt vörukynningu og formaður fór yfir fréttir af veiðisvæðum félagsins.

IMG 1485 IMG 1482 

IMG 1486

Share