Villibráðarmatseðill SVFK 2017

Villibráðahlaðborð Úlfars Finnbjörnssonar 18. nóv.SVFK logo
Hugmyndaflugi og framreiðslu Meistara Úlfars Finnbjörnssonar á villibráð verða engin takmörk sett nk laugardag í Oddfellow salnum í Grófinni.
Eins og Úlfars og er von og vísa þá áskilur hann sér allan rétt til þess að breyta og jafnvel fjölga réttum á borðinu. 
Þetta er algjört "möst" fyrir alla, bæði þá sem langar að prófa villbráð í fyrsta skipti og lengra komna.
Allir velkomnir.
Hlökkum til að sjá ykkur.

Matseðilinn:

Kaldir réttir:

1.   Grafin gæs með bláberjasósu                                       Úlfar 1 2

 

2.   Reykt gæs með sesamvinegrette

3.   Gæsalifrarmousse með lauksultu og kúrenum

4.   Hreindýraterrine með títuberjasósu

5.  Heitreykt hreindýrahjörtu með piparrótarsósu

6.  Hreindýralifrarkæfa með sólberjahlaupi

7.  Heitreyktur skarfur með gráðostafrauði

8.  Rósapipargrafinn skarfur með mangósalsa

9.  Þurrkaðar hreindýrapylsur með grænum pipar

10. Andaballadin með appelsínusósu

11. Reykt hrefnurúlla með sesamosti

12. Chilli og rósapipargrafin langvía

13. Gæsarillet með Grandmariner

14. Álaterrine með lárperum

15. Súrulegin bleikja með agúrkum

16. Lax terriaki með perum

17. Urriði með klettakálspestó

18. Blönduð villibráð í berjaosti

19. Hvala randalín með piparrót

20. Reyktur lundi með engifer og chilli

21.  Einiberjagrafið hreindýr með sólberjasósu

22.  Svartfuglssalat

23.  Hrefnusalat

24.  Andarsalat

25. Gæsasalat

26. Lundasalat

27. Anísgrafinn sjóbirtingur

28. Lakkrís og estragon grafinn lundi

29.  Reykt hreyndýr

30. Lundajurky

31.  Reyktur lax

Kalt meðlæti:

1.  Brokkolísalat með rúsínum og rauðlauk

2.  Melónu- og mangósalat með cumin

3.  Berjasoðnar perur

4.  Eplasalat

5.  Blandað brauð

Heitir réttir:

1.     Villibráðasúpa

2.      Léttsteiktar gæsabringur

3.     Heilsteiktar dádýravöðvar

4.     Hrefnusteik

5.     Léttsteiktar svartfuglsbringur

6.    Gæsalæra confit

7.    Lundabringur

8.    Skarfabringur

9.    Léttsteikt langreiður

10.  Kryddhjúpað lambalæri

Heitt meðlæti:

1.   Bakaðar kartöflur og rótargrænmeti

2.   Balsamgljáður perlulaukur

3.   Villibráðasósa

4.   Villisveppasósa

5.   Trufflusósa

Úlfar Finnbjörnsson áskilur sér allan rétt á að fjölga réttum enn frekar J

 
Share