Forúthlutun og sala veiðileyfa SVFK fyrir árið 2018

Umsóknarfrestur

Umsóknir til forúthlutunar berist félaginu á skrifstofu þess, í tölvupósti, eða í póstkassa að Hafnargötu 15 fyrir kl 16  miðvikudaginn  21. mars.

Afgreiðsla veiðileyfa verður sem hér segir:SVFK logo

Félagsmenn menn skulu sækja/vitja veiðileyfa sinna á úthlutunardeginum sem er mánudagurinn 26. mars. frá kl. 18:30 -20:30
Þeir sem ekki sækja/vitja veiðileyfa sinna þann 26. mars geta átt von á því að missa veiðileyfin sín fyrirvaralaust.

Gjalddagi veiðileyfa og greiðslutilhögun:
Veiðileyfi í vorveiði þarf að greiða að fullu á úthlutunardögum.
Sumar og haustleyfi verði staðfest með 30% greiðslu á úthlutunardögum.
Félagsmönnum ber að ganga frá fullnaðaruppgjöri 26. apríl 2018.
Eftir 26. apríl fara þau leyfi sem verða ófrágengin í almenna sölu.
Athugið að 30% staðfestingargjald er óendurkræft að þeim tíma liðnum.
Hægt er að millifæra í heimabanka.

Bankanúmer SVFK 0542-26-2953, kennitala er 620269-0509.

Vinsamlega sendið greiðslukvittun á skrifstofu SVFK

Share