Fréttir af Jónskvísl

Fengum fréttir úr Jónskvísl og Sýrlæk.
558E9116-7007-482A-9270-8D812522C654

Jón Krist­inn var við veiðar ásamt föður sínum Jóni Marteinssyni.

Nóg var af birtingi í fossinum og Eyvindarhyl.

Þeir félagar fengu fjóra mjög væna og skiluðu aftur í ána.

Mátti sjá fiska velta sér víða og sáu þeir töluvert magn af fiski á helstu veiðistöðum.

Jón Krist­inn landaði þess­um fal­lega sjó­birt­ingi á fluguna Bleik og blá.

Share