Fjör á uppskeruhátíð SVFK 2017

Óhætt er að segja að uppskeruhátíð Stangveiðifélags Keflavíkur hafi verið ein sú glæsilegasta en hátíðin var haldin laugardagskvöldið 18. nóvember í Oddfellow salnum. Veislustjóri kvöldsins var Lalli Töframaður og fór hann á kostum.

Það var uppselt á viðburðinn og óhætt er að segja að villibráðahlaðborð Úlfars Finnbjörnssonar hafi slegið í gegn.

Dansað var fram á rauða nótt við undirspil hljómsveitarinnar Sue.

Hér fyrir neðan má finna nokkrar valdar ljósmyndir af hátíðnni en þær tala sínu máli.

 

IMG 1538 IMG 1543 IMG 1546
IMG 1551 IMG 1554 IMG 1555
IMG 1556 IMG 1558 IMG 1559
IMG 1560 IMG 1561 IMG 1564
IMG 1568 IMG 1569 IMG 1570
IMG 1572 IMG 1574 IMG 1576
IMG 1580 IMG 1582 IMG 1583

 

 

Share