Góður endir í Hrollu

Arnbjörn Arnbjörnsson deildi þessum skemmtilegu fréttum með okkur á facebook síðu félagsins:

"Lokahollið úr Hrollu gaf 34 urriða og einn 4p. maríulax. Það var Bryndís Skúladóttir sem fékk hann í veiðistað nr. 4. Heildartala sumarsins er 20 laxar, 164 urriðar og 119 bleikjur."


12004831 1756118031282580 2269547655895356665 n 12033034 1756133137947736 92654322498018315 n
12037970 1756118214615895 1787830530651678076 n
Share