Villibráðarmatseðill fyrir árshátíð SVFK

Það styttist óðum í Árshátíð SVFK og eins og áður hefur komið fram mun hún fara fram nk. laugardag í KK-salnum og opnar húsið kl. 19. Hér eftir fer Villbráðarmatseðill að hætti hins eina sanna Úlfars Finnbjörnssonar matreiðslumeistara sem áskilur sér allan rétt til að bæta enn fleiri réttum á matseðilinn.

 

 

 

 • -Reykt Hrefna í Úllalasósu með spínati-
  -Blönduð Villibráð í berjaosti-
  -Rjúpusúpa með kantarellum-
  -Vorlauksleginn lax með agúrkum-
  -Anísgrafinn lax með sinnepssósu-
  -Reyktur lax með aspassósu-
  -Kryddlegnar gæsabringur með bláberjasósu-
  -Reykt gæs með piparrótarsósu-
  -Hreindýraterrine með títuberjasósu-
  -Gæsalifrarmousse með púrtvínslegnum rúsínum-
  -Hreindýrapate með Cumberlandsósu-
  -Heitreyktur svartfugl með sesamvinegrette-
  -Reykt hreindýrarandalín með sesamosti-
  -Fylltar endur með appelsínusósu-
  -Búlgusalat með mintu og steinselju-
  -Melónusalat með chillyog kúmín-
  -Brokkolísalat með rauðlauk og rúsínum-
  -Blandað salat-
  -Berjasoðnar perur-
  -Blönduð brauð-
  -Hrefna með ostru, soja og engifer-
  -Léttsteiktar gæsabringur með villibráðarsósu-
  -Heilsteiktir hreindýravöðvar með villisveppasósu-
  -Kryddhjúpað lambalæri með basilsósu-
  -Gratín kartöflur með beikon og lauk-
  -Blandað grænmeti með klettakálspestó-
  -Balsamikgljáður perlulaukur-

Share