Myndir af árshátíð 2015

Óhætt er að segja að uppskeruhátíð Stangveiðifélags Keflavíkur hafi verið ein sú glæsilegasta en hátíðin var haldin laugardagskvöldið 21. nóvember í Oddfellow salnum. Veislustjóri kvöldsins var Bjarni Töframaður og fór hann á kostum.

Það var góð mæting og óhætt er að segja að villibráðahlaðborð Úlfars Finnbjörnssonar hafi slegið í gegn.

Dansað var fram á rauða nótt við undirspil hljómsveitarinnar Zoo.

Á slóðinni hér fyrir neðan má finna nokkrar valdar ljósmyndir af hátíðnni en þær tala sínu máli.

https://goo.gl/photos/Fs6BzbmWqT9E2h826

 

Share