SVFK
Vefsíða Stangveiðifélags Keflavíkur
Fréttir
Aðalfundarboð
Hér með er boðað til 61. aðalfundar Stangveiðifélags Keflavíkur. Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins að Hafnargötu 15 efri hæð, fimmtudaginn 4. júní 2020 og hefst hann kl. 20 stundvíslega. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar í fundarhléi....
Geirlandsá sein til en fer vel af stað
Árnefnd Geirlandsár opnaði ána dagana 9.-11. apríl en vetrarhörkur á svæðinu gerðu það að verkum að ekki var hægt að opna ána eins og venja er dagana 1.-3. apríl.Mikil rigning sem var á svæðinu í byrjun vikunnar hjálpaði allhressilega til og juku væntingar. Þessi...
Frestun á áður auglýstum aðalfundi SVFK
Áður auglýstum aðalfundi SVFK, sem fyrirhugaður var 20. apríl, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna covid-19.Mun nýtt fundarboð verða sent félagsmönnum og auglýst á heimasíðunni þegar þar að kemur.Stjórn SVFK
Aukin krafa um þrif í veiðihúsum SVFK vegna Covid-19
Gerð er krafa um aukin þrif í öllum húsum SVFK og höfum við listað hér upp nokkur atriði sem allir eiga að framfylgja í einu og öllu. Með sameiginlegu átaki allra þá drögum við úr líkum á smiti.Almenn skynsemi á við í þessum efnum sem öðrum.Eftir sem áður skal þrífa...
Skrifstofan lokuð ótímabundið
Við minnum á að skrifstofan verður lokuð ótímabundið vegna aðstæðna.Við gerum það til að tryggja heilsu okkar allra. Það er hægt að sjá hvað er laust af leyfum og einnig að sækja um á heimasíðu félagsins. Eins er verið að vinna í því að koma aftur upp vefversluninni...
Breytt fyrirkomulag á úthlutunardeginum
Við minnum á breytt snið á forúthlutun. Vegna aðstæðna þá verður skrifstofan ekki opin á úthlutunardeginum 19. mars. Forsvarsmenn úthlutunarnefndar verða hinsvegar á staðnum á milli kl 18:30 og 20:30 og að taka á móti símtölum. Það ná klárlega ekki allir í gegn og til...
No Results Found
The page you requested could not be found. Try refining your search, or use the navigation above to locate the post.
Heimilisfang
Hafnargötu 15 eh
230 Keflavík
Símanúmer
421-2888
Tölvupóstur
svfk@svfk.is