SVFK

Vefsíða Stangveiðifélags Keflavíkur

Fréttir

Síðasti skiladagur 25. mars

Við minnum á að síðasti dagur til að skila veiðileyfaumsókn í forúthlutun er á morgun, mánudaginn 25. mars fyrir klukkan 16, hvort heldur er í póstkassann á Hafnargötu 15 eða í tölvupósti.Við minnum einnig á að öllum þeim sem skila á vefnum á að berast...

read more

Forúthlutun SVFK 2019

Félagsblaðið/söluskráFélagsblaðið okkar fór í póst fyrir helgi og barst flestum fyrir helgi, ef ekki þá ætti það að detta inn um lúguna á næstu dögum.ForúthlutunOpnað hefur verið fyrir umsóknir veiðileyfa til forúthlutunar fyrir félagsmenn SVFK. smellið hérKomin er...

read more

Aðalfundarboð

Hér með er boðað til 60. aðalfundar Stangveiðifélags Keflavíkur. Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins að Hafnargötu 15 efri hæð, fimmtudaginn 28. mars og hefst hann kl. 20 stundvíslega. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar í fundarhléi....

read more

Tilkynning frá SVFK

NÝ HEIMASÍÐA Vinna við nýja heimasíðu er á lokametrunum og munum við henda henni í loftið í vikunni ásamt forúthlutun veiðileyfa fyrir komandi vertíð. FÉLAGSBLAÐ/SÖLUSKRÁ Vinna við félagsblaðið/söluskrá er langt á veg komin og setjum við inn tilkynningu um leið og það...

read more

Veiðikortið 2019 á sérverði til félagsmanna

Félagsmönnum í Stangaveiðifélagi Keflavíkur býðst kortið á kr. 6.300,- en almennt verð er kr. 7.900, Félagsmenn geta nálgast kort á skrifstofunni en einnig er hægt að nýta sér tilboðið með því að smella á meðfylgjandi hlekk. Sækja um kort

read more

Kast og fluguhnýtingarnámskeið

Fyrirhuguð eru kast og fluguhnýtingarnámskeið á vegum SVFK . Leiðbeinandi verður Hjörleifur Steinarsson fluguveiðimaður, leiðsögumaður og stórhnýtari en hann er félaginu vel kunnur þar sem hann hefur áður haldið námskeið fyrir félagsmenn. Fluguhnýtingarnámskeið:Það...

read more

No Results Found

The page you requested could not be found. Try refining your search, or use the navigation above to locate the post.

Heimilisfang

Hafnargötu 15 eh
230 Keflavík

Símanúmer

421-2888

Tölvupóstur

svfk@svfk.is