SVFK
Vefsíða Stangveiðifélags Keflavíkur
Fréttir
Forúthlutun félagsmanna er hafin
Það er komið að þessu árlega. Opnað hefur verið fyrir forúthlutun félagsmanna SVFK.Hér fyrir neðan er allt sem þarf að vita um forúthlutunina.Félagsblaðið/söluskráin okkar er á leið til ykkar í pósti og við höfum opnað fyrir umsóknir hér á vefnum....
Efni í félagsblað/söluskrá
Vinnsla við félagsblaðið/söluskrá stendur nú yfir.Til að hafa blaðið sem fjölbreyttast þá auglýsum við hér eftir myndum og efni frá félagsmönnum, helst frá svæðunum okkar. Þetta mega vera landslagsmyndir af ánum okkar, veiðimönnum, fiskum, stemningsmyndir ofl.Eins ef...
Sjóbirtingurinn mættur á flest svæði SVFK fyrir austan
Sjóbirtingur virðist vera mættur á flest svæði SVFK fyrir austan. Við sögðum frá því í júlí að birtingurinn væri mættur í Jónskvísl. Heyrðum við í Grétari Sigurbjörnssyni og Benedikt Bjarna Albertssyni sem, ásamt konum sínum, áttu góðar stundir á bökkum Jónskvíslar...
Sjóbirtingurinn mættur í Jónskvísl
Okkur voru að berast fréttir austan úr Jónskvísl og eru það fyrstu sjóbirtingfréttirnar sem okkur berast þetta sumarið. Sigursveinn Bjarni Jónsson og Fríða Stefánsdóttir voru þar við veiðar og sendu okkur eftirfarandi línur; „Það kom ganga undir kvöld (27. júlí) í...
Tilboð á gistingu og veiði í Vesturhópsvatni
Stjórn SVFK hefur tekið ákvörðun um að bjóða upp á tilboð á gistingu og veiðileyfum í Vesturhópsvatni.Lækkun á verðskrá um 40% sem gildir í allt sumar, alveg til loka nóvember 2020. Sólarhringurinn kostar nú aðeins kr 10.200 (verð áður 17.000) og er gistiaðstaða...
Ný árnefnd við Vesturhópsvatn
Ný árnefnd hefur tekið til starfa við Vesturhópsvatn. Auglýsti SVFK eftir fólki, sem hefði áhuga á að taka að sér að sjá um þau störf sem til falla við veiðihúsið okkar, og svæðið sem tilheyrir okkur við Vesturhópsvatn. Margir góðir aðilar sóttu um, þökkum við öllum...
Heimilisfang
Hafnargötu 15 eh
230 Keflavík
Símanúmer
421-2888
Tölvupóstur
svfk@svfk.is