SVFK

Vefsíða Stangveiðifélags Keflavíkur

Fréttir

Aðalfundarboð

Hér með er boðað til 61. aðalfundar Stangveiðifélags Keflavíkur. Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins að Hafnargötu 15 efri hæð, fimmtudaginn 4. júní 2020 og hefst hann kl. 20 stundvíslega. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar í fundarhléi....

read more

Geirlandsá sein til en fer vel af stað

Árnefnd Geirlandsár opnaði ána dagana 9.-11. apríl en vetrarhörkur á svæðinu gerðu það að verkum að ekki var hægt að opna ána eins og venja er dagana 1.-3. apríl.Mikil rigning sem var á svæðinu í byrjun vikunnar hjálpaði allhressilega til og juku væntingar. Þessi...

read more

Frestun á áður auglýstum aðalfundi SVFK

Áður auglýstum aðalfundi SVFK, sem fyrirhugaður var 20. apríl, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna covid-19.Mun nýtt fundarboð verða sent félagsmönnum og auglýst á heimasíðunni þegar þar að kemur.Stjórn SVFK

read more

Aukin krafa um þrif í veiðihúsum SVFK vegna Covid-19

Gerð er krafa um aukin þrif í öllum húsum SVFK og höfum við listað hér upp nokkur atriði sem allir eiga að framfylgja í einu og öllu. Með sameiginlegu átaki allra þá drögum við úr líkum á smiti.Almenn skynsemi á við í þessum efnum sem öðrum.Eftir sem áður skal þrífa...

read more

Skrifstofan lokuð ótímabundið

Við minnum á að skrifstofan verður lokuð ótímabundið vegna aðstæðna.Við gerum það til að tryggja heilsu okkar allra. Það er hægt að sjá hvað er laust af leyfum og einnig að sækja um á heimasíðu félagsins. Eins er verið að vinna í því að koma aftur upp vefversluninni...

read more

Heimilisfang

Hafnargötu 15 eh
230 Keflavík

Símanúmer

421-2888

Tölvupóstur

svfk@svfk.is