SVFK

Vefsíða Stangveiðifélags Keflavíkur

Fréttir

Frestun á áður auglýstum aðalfundi SVFK

Frestun á áður auglýstum aðalfundi SVFK

Áður auglýstum aðalfundi SVFK, sem fyrirhugaður var 15. apríl, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna hertra covid-19 aðgerða stjórnvalda.Mun nýtt fundarboð verða sent félagsmönnum og auglýst á heimasíðunni þegar ástandið lagast og slakað verður á aðgerðum.Stjórn...

read more
Forúthlutun lokið og veiðileyfin í almenna sölu

Forúthlutun lokið og veiðileyfin í almenna sölu

Það var mjög vel sótt um í forúthlutun og var reynt eftir bestu getu að finna lausnir fyrir alla sem er síður en svo auðvelt verkefni þegar umsóknarfjöldinn er svo mikill.Viljum við þakka félagsmönnum fyrir góða samvinnu við úrlausn umsókna. Ný vefverslun er í vinnslu...

read more
Síðasti skiladagur á morgun 9. mars

Síðasti skiladagur á morgun 9. mars

Það er ljóst miðað við fjölda umsókna sem hafa borist, að færri komast að en vilja.Við minnum félagsmenn á að frestur til að skila inn umsókn í forúthlutun rennur út á morgun kl 16 þriðjudaginn 9. mars

read more
Forúthlutun félagsmanna er hafin

Forúthlutun félagsmanna er hafin

Það er komið að þessu árlega. Opnað hefur verið fyrir forúthlutun félagsmanna SVFK.Hér fyrir neðan er allt sem þarf að vita um forúthlutunina.Félagsblaðið/söluskráin okkar er á leið til ykkar í pósti og við höfum opnað fyrir umsóknir hér á vefnum....

read more
Efni í félagsblað/söluskrá

Efni í félagsblað/söluskrá

Vinnsla við félagsblaðið/söluskrá stendur nú yfir.Til að hafa blaðið sem fjölbreyttast þá auglýsum við hér eftir myndum og efni frá félagsmönnum, helst frá svæðunum okkar. Þetta mega vera landslagsmyndir af ánum okkar, veiðimönnum, fiskum, stemningsmyndir ofl.Eins ef...

read more
Sjóbirtingurinn mættur á flest svæði SVFK fyrir austan

Sjóbirtingurinn mættur á flest svæði SVFK fyrir austan

Sjóbirtingur virðist vera mættur á flest svæði SVFK fyrir austan.  Við sögðum frá því í júlí að birtingurinn væri mættur í Jónskvísl. Heyrðum við í Grétari Sigurbjörnssyni og Benedikt Bjarna Albertssyni sem, ásamt konum sínum, áttu góðar stundir á bökkum Jónskvíslar...

read more

Heimilisfang

Hafnargötu 15 eh
230 Keflavík

Símanúmer

421-2888

Tölvupóstur

svfk@svfk.is