SVFK

Vefsíða Stangveiðifélags Keflavíkur

Fréttir

Tilkynning vegna Reykjadalsár

Sælir veiðimenn og konur. Varla hefur það farið framhjá neinum að komnar eru upp deilur um veiðirétt Reykjadalsár á milli veiðiréttareigenda og Stangveiðifélags Keflavíkur. Hefur félagið verið við ána í áratugi og endurnýjað þar hvern samninginn eftir annan. Nú ber...

read more

Flugukastnámskeið

Áður auglýst flugukastnámskeið verður haldið í íþróttahúsinu á Sunnubraut mánudags og þriðjudagsskvöldið 3. og 4. júní frá kl 21-23.Hver og einn mætir með sínar græjur en uppsettar stangir verða á staðnum fyrir þá sem þurfa.Leiðbeinandi verður Hjörleifur...

read more

Tilkynning frá skrifstofu

Skrifstofan félagsins verður lokuð 29. maí.Bendum á heimasíðu félagsins við kaup á leyfum ofl uppl.Einnig er hægt að hafa samband við Arnar í síma 8214036 sé erindið brýnt.

read more

Tilkynning frá skrifstofu

Vek athygli á því að skrifstofan verður lokuð dagana 24. apríl og 1. maí. Hægt er að kaupa veiðileyfi á vefsölunni  vefverslun.svfk.is Allar helstu upplýsingar eru á heimasíðu félagsins www.svfk.is Sé erindið brýnt er hægt að hafa samband við Arnar í síma 821...

read more

Vorveiðin fer vel af stað í Geirlandsá

Fréttir af meiriháttar opnun hefur varla farið framhjá nokkrum þar sem árnefndin landaði 139 fiskum sem er ein allra stærsta opnun frá upphafi.Mikið er af fiski á svæðinu og mest um að vera í Ármótunum, þeim mikla veiðistað. Það er bæði hrygningarfiskur og geldfiskur...

read more

Heimilisfang

Hafnargötu 15 eh
230 Keflavík

Símanúmer

421-2888

Tölvupóstur

svfk@svfk.is