SVFK

Vefsíða Stangveiðifélags Keflavíkur

Fréttir

Tilkynning frá skrifstofu

Vek athygli á því að skrifstofan verður lokuð dagana 24. apríl og 1. maí. Hægt er að kaupa veiðileyfi á vefsölunni  vefverslun.svfk.is Allar helstu upplýsingar eru á heimasíðu félagsins www.svfk.is Sé erindið brýnt er hægt að hafa samband við Arnar í síma 821...

read more

Vorveiðin fer vel af stað í Geirlandsá

Fréttir af meiriháttar opnun hefur varla farið framhjá nokkrum þar sem árnefndin landaði 139 fiskum sem er ein allra stærsta opnun frá upphafi.Mikið er af fiski á svæðinu og mest um að vera í Ármótunum, þeim mikla veiðistað. Það er bæði hrygningarfiskur og geldfiskur...

read more

Síðasti skiladagur 25. mars

Við minnum á að síðasti dagur til að skila veiðileyfaumsókn í forúthlutun er á morgun, mánudaginn 25. mars fyrir klukkan 16, hvort heldur er í póstkassann á Hafnargötu 15 eða í tölvupósti.Við minnum einnig á að öllum þeim sem skila á vefnum á að berast...

read more

Forúthlutun SVFK 2019

Félagsblaðið/söluskráFélagsblaðið okkar fór í póst fyrir helgi og barst flestum fyrir helgi, ef ekki þá ætti það að detta inn um lúguna á næstu dögum.ForúthlutunOpnað hefur verið fyrir umsóknir veiðileyfa til forúthlutunar fyrir félagsmenn SVFK. smellið hérKomin er...

read more

Aðalfundarboð

Hér með er boðað til 60. aðalfundar Stangveiðifélags Keflavíkur. Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins að Hafnargötu 15 efri hæð, fimmtudaginn 28. mars og hefst hann kl. 20 stundvíslega. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar í fundarhléi....

read more

Heimilisfang

Hafnargötu 15 eh
230 Keflavík

Símanúmer

421-2888

Tölvupóstur

svfk@svfk.is