SVFK
Vefsíða Stangveiðifélags Keflavíkur
Fréttir
Skiladagur á morgun 12.apríl
Við minnum á að síðasti skiladagur vegna forúthlutunar til félagsmanna er á morgun 12. aprílFrestur er til kl 16 Úthlutun verður svo fimmtudaginn 13. apríl á milli kl 18:30 og 20:30 Munið að aðeins þeir sem hafa greitt félagsgjöldin og eru skuldlausir koma til...
Aðalfundarboð
Hér með er boðað til 64. aðalfundar Stangveiðifélags Keflavíkur. Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins að Hafnargötu 15 efri hæð, fimmtudaginn 27. apríl 2023 og hefst hann kl. 20 stundvíslega. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar í fundarhléi....
Forúthlutun 2023
Opnað hefur verið fyrir umsóknir félagsmanna SVFK til forúthlutunar hér á heimasíðunniHér fyrir neðan er allt sem þú þarf að vita um forúthlutunina.Félagsblaðið/söluskráin okkar var send í póst um miðja síðustu vikuHér neðar eru hlekkir á flest sem skiptir máli...
Veiðidagar í Eystri og Ytri Rangá ásamt Urriðafossi
SVFK hefur fengið í umboðssölu frá Kolskegg, nokkra laxveiðidaga í Eystri Rangá.Einnig hefur félagið fengið til umráða nokkra veiðidaga í Ytri Rangá og Urriðafossi frá Iceland Outfitters. Dagarnir standa eingöngu félagsmönnum SVFK til boða þar til forúthlutun lýkur....
Tilkynning til félagsmanna
Nú fer að líða að því að umsóknarferli fyrir forúthlutun veiðileyfa hefjist. Núna á næstu dögum opnum við á umsóknir á netinu en þessa dagana er verið að leggja lokahönd á undirbúning þar. Einnig er vinna við söluskrá á fullu þessa dagana og kemur hún út örlítið...
Villibráðarhátíð SVFK (myndasafn)
Það var kátt á hjalla í Oddfellow húsinu þar sem Villibráðarkvöld SVFK fór fram.Mátti sjá á tilburðum veislugesta að það var löngu komin þörf á að hittast eftir nokkurra ára hlé og tilhlökkun. Óhætt er að segja að vel hafi tekist tilTekið var á móti veislugestum með...
Heimilisfang
Hafnargötu 15 eh
230 Keflavík
Símanúmer
421-2888
Tölvupóstur
svfk@svfk.is