SVFK

Vefsíða Stangveiðifélags Keflavíkur

Fréttir

Forúthlutun er hafin

Opnað hefur verið fyrir umsóknir veiðileyfa til forúthlutunar fyrir félagsmenn SVFK. Það er komin inn skrá þar sem sjá má skiptinguna á þeim dögum sem eru til umsóknar. Einnig eru komnar upp nýjar verðskrár á síðuna.Félagsblaðið okkar er í vinnslu en við opnum á...

read more

Uppfærðar forúthlutunarreglur

Forúthlutunarreglur hafa verið uppfærðar og skerpt hefur verið á orðalagi til þess að koma í veg fyrir allan misskilning.Einnig var bætt við einni grein sem tekur á varadögunum á umsóknum og er það 4. grein sem um ræðirHvetjum við félagsmenn til að kynna sér reglurnar...

read more

Myndir og efni í félagsblaðið

Vinnsla við félagsblaðið/söluskrá stendur yfir. Til að hafa blaðið sem fjölbreyttast þá auglýsum við hér eftir myndum og efni frá félagsmönnum, helst frá svæðunum okkar. Þetta mega vera landslagsmyndir af ánum okkar, veiðimönnum, fiskum, stemningsmyndir ofl.Eins ef...

read more

SVFK óskar eftir félögum í árnefnd

Stangveiðifélag Keflavíkur auglýsir eftir tveimur handlögnum félagsmönnum í árnefnd við Vestur-Hópsvatn. Árnefndir félagsins eru umsjónaraðilar með hverju einstöku svæði fyrir sig og sjá til þess að ástand veiðihúsanna séu boðleg okkar veiðimönnum hverju sinni. Þá...

read more

Vorveiði í Fossálunum

Nú í ár verða seld vorveiðileyfi í Fossála.Þetta er gert í fullu samráði við veiðiréttareigendur en vorveiði hefur ekki verið stunduð í Fossálunum þann tíma sem SVFK hefur haft ána á leigu. Eingöngu verður leyfð veiði á flugu og skal öllum fiski sleppt. Þar sem um...

read more

Villibráðar-árshátíð SVFK (myndasafn)

Villibráðar-árshátíð SVFK fór fram í Oddfellow húsinu um síðustu helgi og óhætt er að segja að vel hafi tekist til.Tekið var á móti veislugestum með fordrykk og bauð Gunnar Óskarsson formaður félagsins gesti velkomna og setti hátíðina.Sveinn Waage veislustjóri hélt...

read more

Heimilisfang

Hafnargötu 15 eh
230 Keflavík

Símanúmer

421-2888

Tölvupóstur

svfk@svfk.is