SVFK

Vefsíða Stangveiðifélags Keflavíkur

Fréttir

Tilkynning frá SVFK

NÝ HEIMASÍÐA Vinna við nýja heimasíðu er á lokametrunum og munum við henda henni í loftið í vikunni ásamt forúthlutun veiðileyfa fyrir komandi vertíð. FÉLAGSBLAÐ/SÖLUSKRÁ Vinna við félagsblaðið/söluskrá er langt á veg komin og setjum við inn tilkynningu um leið og það...

read more

Veiðikortið 2019 á sérverði til félagsmanna

Félagsmönnum í Stangaveiðifélagi Keflavíkur býðst kortið á kr. 6.300,- en almennt verð er kr. 7.900, Félagsmenn geta nálgast kort á skrifstofunni en einnig er hægt að nýta sér tilboðið með því að smella á meðfylgjandi hlekk. Sækja um kort

read more

Kast og fluguhnýtingarnámskeið

Fyrirhuguð eru kast og fluguhnýtingarnámskeið á vegum SVFK . Leiðbeinandi verður Hjörleifur Steinarsson fluguveiðimaður, leiðsögumaður og stórhnýtari en hann er félaginu vel kunnur þar sem hann hefur áður haldið námskeið fyrir félagsmenn. Fluguhnýtingarnámskeið:Það...

read more

Miðasalan á hátíðina verður föstudagskvöldið 2. nóvember

Miðasala á áður auglýsta villibráðar og afmælishátíð SVFK verður í sal félagsins Hafnargötu 15 eh. SVFK logo föstudagskvöldið 2. nóv. frá kl 18-19 Fordrykkur, veislustjóri Gísli Einarsson (Landinn), Villibáðarhlaðborð Úlfars Finnbjörnssonar, Jóhanna Guðrún,...

read more

Matseðill meistara ÚIfars Finnbjörnssonar

Hugmyndaflugi og framreiðslu meistara Úlfars Finnbjörnssonar á villibráð verða engin takmörk sett laugardaginn 17. nóv í Oddfellow salnum í Grófinni. Úlfar er enn að fjölga réttum á milli ára og eitt af því sem verður nýtt á matseðlinum er Elgur. Köldu réttirnir verða...

read more

Jóhanna Guðrún á afmælis og villibráðarhátíð SVFK

Það styttist í afmælis og villibráðarhátíð SVFK og er enn að bætast í dagskrána.Johanna Gudrun 2018 8 Hátíðin verður þann 17. nóv og verður hin glæsilegasta enda á félagið 60 ára afmæli um þessar mundir. Það er því vel við hæfi að Jóhanna Guðrún ein besta söngkona...

read more

No Results Found

The page you requested could not be found. Try refining your search, or use the navigation above to locate the post.

Heimilisfang

Hafnargötu 15 eh
230 Keflavík

Símanúmer

421-2888

Tölvupóstur

svfk@svfk.is