Aðalfundarboð 22. apríl 2024

Hér með er boðað til 65. aðalfundar Stangveiðifélags Keflavíkur.

Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins að Hafnargötu 15

efri hæð, mánudaginn 22. apríl 2024 og hefst hann kl. 20 stundvíslega.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

Kaffiveitingar í fundarhléi.

Félagar eru hvattir til að mæta og sýna styrk félagsins.

Stjórnin.