Almennar umgengni og veiðireglur S.V.F.K.

Brot á reglum varðar refsingu skv. lögum S.V.F.K. og skv. landslögum þar sem við á. I. Veiðimenn skulu bera á sér veiðileyfi sitt og sýna það veiðiverði ef óskað er. Veiðileyfin eru gefin út á nafn og er framsal óheimilt nema með samþykki félagsins. Veiðiverðir hafa...