Opið hús

Opið hús

Fimmtudaginn 12. mars verður Guðni Guðbergsson fiskifræðingur frá Veiðimálastofnun með fróðlegan fyrirlestur um laxfiska í félagsheimili SVFK og hefst fyrirlesturinn kl 20.Allir velkomnir
Dagskrá villibráðar og afmælishátíðar SVFK

Dagskrá villibráðar og afmælishátíðar SVFK

Villibráðar-afmælishátíð Stangveiðifélags Keflavíkur verður haldin í Oddfellowsalnum laugardagskvöldið 17. nóvember. Félagið er 60 ára um þessar mundir og er vel við hæfi að hið rómaða villibráðarhlaðborð Úlfars Finnbjörnssonar matreiðslumeistara verði í 10. sinn í...