Frestun á áður auglýstum aðalfundi SVFK

Frestun á áður auglýstum aðalfundi SVFK

Áður auglýstum aðalfundi SVFK, sem fyrirhugaður var 15. apríl, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna hertra covid-19 aðgerða stjórnvalda.Mun nýtt fundarboð verða sent félagsmönnum og auglýst á heimasíðunni þegar ástandið lagast og slakað verður á aðgerðum.Stjórn...
Forúthlutun lokið og veiðileyfin í almenna sölu

Forúthlutun félagsmanna er hafin

Það er komið að þessu árlega. Opnað hefur verið fyrir forúthlutun félagsmanna SVFK.Hér fyrir neðan er allt sem þarf að vita um forúthlutunina.Félagsblaðið/söluskráin okkar er á leið til ykkar í pósti og við höfum opnað fyrir umsóknir hér á vefnum....
Forúthlutun lokið og veiðileyfin í almenna sölu

Skrifstofan lokuð í forúthlutun

Í ljósi fordæmalausra aðstæðna þá hefur stjórn félagsins ákveðið að úthlutunin 19. mars muni verða með öðru sniði en auglýst hefur verið. Skrifstofan mun ekki vera opnuð á næstunni og umsækjendur þurfa því ekki að vitja veiðileyfa með því að koma niður á skrifstofu á...
Villibráðar-árshátíð SVFK  (myndasafn)

Villibráðar-árshátíð SVFK (myndasafn)

Villibráðar-árshátíð SVFK fór fram í Oddfellow húsinu um síðustu helgi og óhætt er að segja að vel hafi tekist til.Tekið var á móti veislugestum með fordrykk og bauð Gunnar Óskarsson formaður félagsins gesti velkomna og setti hátíðina.Sveinn Waage veislustjóri hélt...