Villibráðar-árshátíð SVFK sem fram fer í Oddfellow salnum laugardaginn 16. nóv  

Húsið opnar kl 18 með fordrykk

Hátíðin sett kl 18:30

Veislustjóri kvöldsins verður Sveinn Waage uppistandari og bjórskólakennari.

Villibráðarhlaðborð matreiðslumeistara Úlfars Finnbjörnssonar sem samanstendur af 33 forréttum og 12 heitum aðalréttum, hið minnsta.

Verðlaunaafhending og happdrætti

Dansleikur með hljómsveitinni Sue eitthvað fram á nótt.

Miðaverð kr 12.000
Miðapantanir/sala hjá Óskari í síma 823-4922