Félagsblað og skiladagur umsókna

Félagsblaðið/söluskráin er tilbúin og ætti að berast á næstu dögum en hún var send í póstdreifingu fimmtud 21. mars.

Lokaskil vegna forúthlutunar veiðileyfa félagsmanna SVFK er þriðjudagurinn 2. apríl kl 16

Úthlutað verður miðvikudaginn 3. apríl á milli kl 18:30 og 20:30