Það var mjög vel sótt um í forúthlutun og var reynt eftir bestu getu að finna lausnir fyrir alla sem er síður en svo auðvelt verkefni þegar umsóknarfjöldinn er svo mikill.
Viljum við þakka félagsmönnum fyrir góða samvinnu við úrlausn umsókna.

Ný vefverslun er í vinnslu og er langt á veg komin.
Þar til hún verður klár setjum við  inn nýja skrá með lausum leyfum hér á heimasíðuna. (sjá hér laus leyfi)
Hægt er að sækja um leyfi og mun skrifstofan vera  í sambandi í tölvupósti í framhaldinu.