Frestun á aðalfundi og nýtt aðalfundarboð

Frestun á áður auglýstum aðalfundi SVFK og nýtt aðalfundarboð.

Áður auglýstum aðalfundi hefur verið frestað vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna.
Nýtt aðalfundarboð verður sent út til félagsmanna

Hér er nýtt aðalfundarboð

Hér með er boðað til 65. aðalfundar Stangveiðifélag Keflavíkur verður haldinn mánudaginn 6. maí 2024 í húsnæði félagsins að Hafnargötu 18 efri hæð og hefst hann kl 20 stundvíslega.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf

Kaffiveitingar í fundarhléi

Félagar eru hvattir til að mæta og sýna styrk félagsins.

Stjórnin