Áður auglýstum aðalfundi SVFK, sem fyrirhugaður var 20. apríl, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna covid-19.

Mun nýtt fundarboð verða sent félagsmönnum og auglýst á heimasíðunni þegar þar að kemur.

Stjórn SVFK