Miðasalan á hátíðina verður föstudagskvöldið 2. nóvember

Miðasala á áður auglýsta villibráðar og afmælishátíð SVFK verður í sal félagsins Hafnargötu 15 eh. SVFK logo
föstudagskvöldið 2. nóv. frá kl 18-19

Fordrykkur, veislustjóri Gísli Einarsson (Landinn), Villibáðarhlaðborð Úlfars Finnbjörnssonar, Jóhanna Guðrún, Hljómsveitin Sue leikur fyrir dansi.
Miðaverð kr 12.000

Hægt er að taka frá miða á hátíðina í síma 823 4922 Óskar Færseth
Þeir sem hafa tekið frá miða á hátíðina er bent á að nálgast miðana á föstudagskvöldið
Ath að það verður aðeins miðasala þetta eina kvöld