Vinnsla við félagsblaðið/söluskrá stendur yfir.
Til að hafa blaðið sem fjölbreyttast þá auglýsum við hér eftir myndum og efni frá félagsmönnum, helst frá svæðunum okkar.
Þetta mega vera landslagsmyndir af ánum okkar, veiðimönnum, fiskum, stemningsmyndir ofl.
Eins ef menn luma á einhverri grein eða frásögn, þá er það mjög vel þegið. Vinsamlegast sendið á arnar@svfk.is