Við vekjum athygli á nýrri heimasíðu félagsins.
Gamla síðan var orðinn lúin en skilaði þó sínu. Hún hrundi að lokum og lá niðri í töluverðan tíma.
Það er Tónaflóð sem sá um hönnun síðunnar og er óhætt að segja að vel hafi tekist til.
Þá er ný vefverslun á lokametrunum og fer hún í loftið um leið og forúthlutun lýkur.