Örn Hjálmarsson á Opnu Húsi

Það verður galopið hús í sal félagsins að Hafnargötu 15, fimmtudagskvöldið 3. apríl kl 20
Þar ætlar hinn landsþekkti veiðimaður og tónlistarmaður Örn Hjálmarsson að fræða okkur um allan sannleikann um vatnaveiðina.
Örn er hnýtari og fluguveiðimaður af guðs náð og gjörþekkir flest vatnsföll landsins.
Leiðir hann okkur um bakka Veiðivatna, Hraunsfjarðar, Hlíðarvatns og flestra vatna á suðvesturhorni landsins ásamt því að sýna okkur flugurnar sínar sem flestar eru gjöfulli en aðrar.

Allir velkomnir