SVFK

Vefsíða Stangveiðifélags Keflavíkur

Fréttir

Ný vefverslun komin í loftið

Ný vefverslun komin í loftið

Það er komin ný vefverslun í loftið og er hana að finna hér á heimasíðu félagsins. Tekur hún við af gömlu vefversluninni sem var komin til ára sinna.Með tilkomu hennar verður á auðveldari og aðgengilegri hátt hægt að sjá hvað er laust af leyfum, hvað leyfin kosta...

read more
Aðalfundarboð

Aðalfundarboð

Hér með er boðað til 62. aðalfundar Stangveiðifélags Keflavíkur. Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins að Hafnargötu 15 efri hæð, fimmtudaginn 10. júní 2021 og hefst hann kl. 20 stundvíslega. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar í fundarhléi....

read more
Frestun á áður auglýstum aðalfundi SVFK

Frestun á áður auglýstum aðalfundi SVFK

Áður auglýstum aðalfundi SVFK, sem fyrirhugaður var 15. apríl, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna hertra covid-19 aðgerða stjórnvalda.Mun nýtt fundarboð verða sent félagsmönnum og auglýst á heimasíðunni þegar ástandið lagast og slakað verður á aðgerðum.Stjórn...

read more
Forúthlutun lokið og veiðileyfin í almenna sölu

Forúthlutun lokið og veiðileyfin í almenna sölu

Það var mjög vel sótt um í forúthlutun og var reynt eftir bestu getu að finna lausnir fyrir alla sem er síður en svo auðvelt verkefni þegar umsóknarfjöldinn er svo mikill.Viljum við þakka félagsmönnum fyrir góða samvinnu við úrlausn umsókna. Ný vefverslun er í vinnslu...

read more
Síðasti skiladagur á morgun 9. mars

Síðasti skiladagur á morgun 9. mars

Það er ljóst miðað við fjölda umsókna sem hafa borist, að færri komast að en vilja.Við minnum félagsmenn á að frestur til að skila inn umsókn í forúthlutun rennur út á morgun kl 16 þriðjudaginn 9. mars

read more
Forúthlutun félagsmanna er hafin

Forúthlutun félagsmanna er hafin

Það er komið að þessu árlega. Opnað hefur verið fyrir forúthlutun félagsmanna SVFK.Hér fyrir neðan er allt sem þarf að vita um forúthlutunina.Félagsblaðið/söluskráin okkar er á leið til ykkar í pósti og við höfum opnað fyrir umsóknir hér á vefnum....

read more

No Results Found

The page you requested could not be found. Try refining your search, or use the navigation above to locate the post.

Heimilisfang

Hafnargötu 15 eh
230 Keflavík

Símanúmer

421-2888

Tölvupóstur

svfk@svfk.is