Við minnum á að síðasti skiladagur vegna forúthlutunar til félagsmanna er runninn upp.
Frestur er til kl 16 í dag (17. mars)
Mjög mikið er sótt um og ljóst að færri komast að en vilja.
Úthlutun verður svo mánudaginn 21. mars á milli kl 18:30 og 20:30
Munið að aðeins þeir sem hafa greitt félagsgjöldin og eru skuldlausir koma til greina