Félagið var stofnað 1958. Það hefur yfir fjölbreyttum veiðisvæðum að ráða. Aðall félagsins er og hefur verið sjóbirtingsveiði og þá aðallega á svæðum í nágrenni Kirkjubæjarklausturs. Á öllum svæðum félagsins er góð veiðivon, þó aðallega sjóbirtingur eins og áður nefndi ásamt urriða, bleikju og laxveiði. Veiðihúsin er velflest vel búin og veiðisvæðin skemmtileg.
Upplýsingar:
Stangveiðifélag Keflavíkur
Hafnargötu 15 eh
230 Keflavík
S: 421 2888
Kennitala: 620269-0509
Rnr:0542-26-2953
Vefsíða: www.svfk.is
Tölvupóstur: svfk@svfk.is