Verð á stöng pr. dag
Ath! veiðihús er ekki innifalið í verðum í júní og júlí
Tveggja daga holl með skiptingu á miðjum degi
Dags Stangir Félagsmenn Aðrir
19/5-21/5 4 24,800,- 28,500,-
27/5-29/5 4 24,800,- 28,500,-
*6/6-8/6 4 17,400,- 20,000,- verð án gistingar
*14/6-16/6 4 17,400,- 20,000,- verð án gistingar
*26/6-28/6 4 17,400,- 20,000,- verð án gistingar
*4/7-6/7 4 20,400,- 23,460,- verð án gistingar
*12/7-14/7 4 20,400,- 23,460,- verð án gistingar
*24/7-26/7 4 20,400,- 23,460,- verð án gistingar
5/8-7/8 4 29,700,- 34,200,-
13/8-15/8 4 29,700,- 34,200,-
25/8-27/8 4 29,700,- 34,200,-
2/9-4/9 4 32,900,- 37,800,-
14/9-16/9 4 32,900,- 37,800,-
22/9-24/9 4 32,900,- 37,800,-
30/9-2/10 4 31,700,- 36,500,-
8/10-10/10 4 31,700,- 36,500,-
12/10-14/10 4 31,700,- 36,500,-
- *Ath að verðin á stjörnumerktu dögunum í júní og júlí eru án gistingar
- hægt er að athuga með gistingu sérstaklega á þessum tíma með því að hafa
- beint samband við Björn hús umsjónarmann í síma 848 2157
- Skyldugjald, húsgjald kr 20.000 greiðist aukalega fyrir hvert holl sem eru með gistingu
- innifalið í því eru uppábúin rúm og almenn þrif.
Verðskrá Eystri Rangá 2024
Verð á stöng pr. dag
Heilir dagar án gistiskyldu, veitt frá morgni til kvölds
Dags Stangir Félagsmenn
23/9-27/9 18 70,000,-
1/10-5/10 12 47,000,-
8/10-18/10 12 47,000,-
Verðskrá Ytri Rangá sjóbirtingur vor 2024
Fjórar stangir á svæðinu og eru tvær stangir seldar saman í pakka.
Heill dagur með gistingu, veitt frá morgni til kvölds
Eingöngu leyft að veiða á flugu
Verð fyrir tvær stangir pr. dag
Dags Stangir Félagsmenn
22/4-26/4 2 (4) 55,000,- (110,000,-)
1/5-2/5 2 (4) 55,000,- (110,000,-)
Verðskrá Ytri Rangá laxveiði 2024
Verð á stöng pr. dag
Stakir dagar án gistiskyldu
Leyfilegt er að veiða á flugu, spón og maðk
Dags Stangir Félagsmenn
25/9-27/9 16 69,800,-
1/10-4/10 16 59,800,-
Ein stöng í tvo daga, skipting á hádegi (hálfur, heill, hálfur)
Verð með fæði og gistiskyldu
Eingöngu leyft að veiða á flugu
Dags Stangir Félagsmenn Samtals
1 stöng í 2d
6/9-8/9 18 137,600,- 275,200,-
8/9-10/9 18 137,600,- 275,200,-
Ein stöng í tvo daga, skipting á hádegi (hálfur, heill, hálfur)
Verð með fæði og gistiskyldu
Fluga, maðkur og spónn
Dags Stangir Félagsmenn Samtals Fæði og gisting aukalega
1 stöng í 2d
18/9-20/9 18 133,600- 267,200-
Verðskrá Leirá í Leirársveit sjóbirtingur og laxveiði 2024
Tvær stangir seldar saman í heilan dag með húsi, má mæta í hús kvöldið fyrir veiði.
Eingöngu leyft að veiða á flugu
Vorveiði
Verð fyrir 2 stangir í einn dag
Dags Stangir Félagsmenn
16/4-17/4 2 69,800,-
21/4-22/4 2 69,800,-
26/4-27/4 2 69,800,-
Sumar og haustveiði
20/7-21/7 2 45,000,-
27/7-28/7 2 45,000,-
18/8-19/8 2 64,800,-
25/8-26/8 2 64,800,-
7/9-8/9 2 69,800,-
15/9 2 69,800,-
21/9-22/9 2 69,800,-
Verðskrá Urriðafoss í Þjórsá, laxveiði 2024
Eingöngu seldar 2 eða 4 stangir saman í einn dag
Veitt á flugu og maðk
Verð fyrir 1 stöng í einn dag
Dags Stangir Félagsmenn
10/7 2 (4) 129,800,- (259,600,-)
20/7 2 (4) 92,800,- (185,600,-)
10/8 2 (4) 80,000,- (160,000,-)
Langá á Mýrum
Langá á Mýrum býður upp á fjölbreytta veiðistaði með góðu aðgengi en alls eru 93 skráðir
veiðistaðir.
Meðalveiði síðustu 10 ára er 1236 laxar
Veiðihúsið Langárbyrgi er á bökkum Langár og er með þjónustu eins og best verður á kosið
og er með 12 tveggja manna herbergjum með sér baðherbergi. Einnig er gufubað á staðnum
þar sem menn geta látið líða úr sér.
Full þjónusta er í húsinu allan veiðitímann
Verðskrá
Verð á stöng pr. dag
Tveir dagar, hálfur, heill, hálfur
Dags Stangir Félagsmenn
24/7-26/7 12 225,000,-
15/8-17/8 12 117,000,-
Fæði/gisting
37,900 á mann pr dag ( 5,000 auka ef einn í herbergi)
Veiðitilhögun
Fjöldi stanga: 12
Skipting daga: Hálfur heill og hálfur
Agn: Fluga
Kvóti: Tveir á vakt á stöng undir 70 cm. Sleppa skal öllum fiski 70cm og lengri