Verðskrá 2024
Langá á Mýrum býður upp á fjölbreytta veiðistaði með góðu aðgengi en alls eru 93 skráðir veiðistaðir.
Meðalveiði síðustu 10 ára er 1236 laxar.
Veiðihúsið Langárbyrgi er á bökkum Langár og er með þjónustu eins og best verður á kosið og er með 12 tveggja manna herbergjum með sér baðherbergi. Einnig er gufubað á staðnum þar sem menn geta látið líða úr sér.
Full þjónusta er í húsinu allan veiðitímann.
Verð á stöng pr. dag.
Tveir dagar, hálfur, heill, hálfur.
Dags | Stangir | Félagsmenn |
---|---|---|
24/7-26/7 | 12 | 225,000,- |
15/8-17/8 | 12 | 117,000,- |
Fæði/gisting
37,900 á mann pr dag ( 5,000 auka ef einn í herbergi)
Veiðitilhögun
Fjöldi stanga: 12
Skipting daga: Hálfur heill og hálfur
Agn: Fluga
Kvóti: Tveir á vakt á stöng undir 70 cm. Sleppa skal öllum fiski 70cm og lengri
