Hin árlega Villibráðahátíð SVFK verður haldin í Oddfellow salnum föstudagskvöldið 7. nóv
Meistari Úlfar Finnbjörnsson töfrar fram rammvillt hlaðborð eins og honum er einum lagið.
Það verða minnst 35 kaldir réttir og 12 heitir réttir á boðstólnum.
Úlli áskilur sér allan rétt á að breyta og fjölga réttum
Veislustjóri verður enginn annar en Gísli Einarsson (Landinn)
Hljómsveitin Sue spilar fyrir dansi
Verð 15.900
Allir velkomnir
Matseðill hér neðar
Miðapantanir hjá Óskari í síma 823 4922
Miðasalan fer fram í sal félagsins þriðjudagskvöldið 4. nóv frá kl 18:30-19:30

Matseðill kvöldsins:
Kaldir réttir
- Dúfnasalat með hindberjavinaigrette
- Reykt gæs með sesamvinegrette
- Gæsalifrarmousse með lauksultu og kúrenum
- Hreindýraterrine með títuberjasósu
- Heitreykt hreindýrahjörtu með piparrótarsósu
- Hreindýralifrarkæfa með sólberjahlaupi
- Heitreyktur skarfur með gráðostafrauði
- Rósapipargrafinn skarfur með mangósalsa
- Þurrkaðar hreindýrapylsur með grænum pipar
- Andaballotin með appelsínusósu
- Reykt hrefnurúlla með sesamosti
- Chilli og rósapipargrafin langvía
- Gæsarillet með Grandmariner
- Álaterrine með lárperum
- Súrulegin bleikja með agúrkum og avokado
- Lax terriaki með perum
- Urriði með klettakálspestó
- Blönduð villibráð í berjaosti
- Hvala randalín með piparrót
- Reyktur lundi með engifer og chilli
- Einiberjagrafið hreindýr með sólberjasósu
- Svartfuglssalat
- Hrefnusalat
- Andasalat
- Gæsasalat
- Lundasalat
- Anísgrafinn sjóbirtingur
- Lakkrís og estragongrafinn lundi
- Reykt hreindýr
- Lundajurky
- Reyktur lax
- Grafið hreindýr
- Elgs carpaccio
- Grafinn gæs með bláberjasósu
- Kryddleginn langreyður
Kalt meðlæti:
Brokkolísalat með rúsínum og rauðlauk
Melónu- og mangósalat með cumin
Berjasoðnar perur
Eplasalat
Blandað brauð
Heitir réttir:
- Léttsteiktar gæsabringur
- Heilsteiktir dádýravöðvar
- Hrefnusteik
- Léttsteiktar svartfuglsbringur
- Gæsalæra confit
- Lundabringur
- Skarfabringur
- Léttsteiktur langreyður
- Elgur
- Hreindýr
- Kryddhjúpað lambalæri
- Léttsteiktur selur
Heitt meðlæti:
- Bakað rótargrænmeti og kartöflur
- Balsamgljáður perlulaukur
- Villibráðasósa
- Villisveppasósa
- Trufflusósa