Sjóbirtingurinn mættur í Jónskvísl

Sjóbirtingurinn mættur í Jónskvísl

Okkur voru að berast fréttir austan úr Jónskvísl og eru það fyrstu sjóbirtingfréttirnar sem okkur berast þetta sumarið. Sigursveinn Bjarni Jónsson og Fríða Stefánsdóttir voru þar við veiðar og sendu okkur eftirfarandi línur; „Það kom ganga undir kvöld (27. júlí) í...
Skrifstofan lokuð

Skrifstofan lokuð

Skrifstofa félagsins verður lokuð miðvikud 22. og 29. júlí vegna sumarleyfa.Við bendum á vefverslun félagsins til að sjá hvaða leyfi eru laus, einnig er hægt að kaupa leyfi þar. Hér er hlekkur á síðuna http://vefverslun.svfk.is/ Sé erindið brýnt er hægt að hafa...
Tilboð á gistingu og veiði í Vesturhópsvatni

Tilboð á gistingu og veiði í Vesturhópsvatni

Stjórn SVFK hefur tekið ákvörðun um að bjóða upp á tilboð á gistingu og veiðileyfum í Vesturhópsvatni.Lækkun á verðskrá um 40% sem gildir í allt sumar, alveg til loka nóvember 2020.  Sólarhringurinn kostar nú aðeins kr 10.200 (verð áður 17.000) og er gistiaðstaða...
Ný árnefnd við Vesturhópsvatn

Ný árnefnd við Vesturhópsvatn

Ný árnefnd hefur tekið til starfa við Vesturhópsvatn. Auglýsti SVFK eftir fólki, sem hefði áhuga á að taka að sér að sjá um þau störf sem til falla við veiðihúsið okkar, og svæðið sem tilheyrir okkur við Vesturhópsvatn. Margir góðir aðilar sóttu um, þökkum við öllum...