Villibráðarhátíð 19. nóv

Villibráðarhátíð 19. nóv

Eftir þriggja ára hlé þá höldum við hina áður árlegu Villibráðarhátíð.Hún verður haldin í Oddfellow salnum 19. nóvHúsið opnar kl 18 með fordrykkHátíðin sett kl 18:30Í aðalhlutverki verður villibráðarhlaðborð meistara Úlfars Finnbjörnssonar þar sem 35 kaldir réttir og...
Villbráðarmatseðill Úlfars Finnbjörnssonar

Villbráðarmatseðill Úlfars Finnbjörnssonar

Villibráðarhátíðar SVFK verður haldin í Oddfellowsalnum laugardagskvöldið 19. nóv Meistari Úlfar Finnbjörnsson töfrar fram allt það besta sem íslensk náttúra býður upp á og aðeins meira en það.Það 35 kaldir réttir og 13 heitir réttir á boðstólnum.Einstakt...
Skrifstofan lokuð vegna sumarleyfa

Skrifstofan lokuð vegna sumarleyfa

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa félagsins lokuð miðvikudagana 27. júlí og 3. ágúst  Hægt er að kaupa leyfi á vefversluninni Vefverslun SVFK | Stangveiðifélag Keflavíkur Sé erindið brýnt er hægt að hafa samband við Arnar í síma 821...
Aðalfundarboð SVFK 2022

Aðalfundarboð SVFK 2022

Við minnum á áður auglýstan aðalfund. Hér með er boðað til 63. aðalfundar Stangveiðifélags Keflavíkur. Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins að Hafnargötu 15 efri hæð, fimmtudaginn 28. apríl 2022 og hefst hann kl. 20 stundvíslega. Á dagskrá eru venjuleg...
Skrifstofan lokuð vegna sumarleyfa

Síðasti skiladagur runninn upp

Við minnum á að síðasti skiladagur vegna forúthlutunar til félagsmanna er runninn upp.Frestur er til kl 16 í dag (17. mars)Mjög mikið er sótt um og ljóst að færri komast að en vilja.Úthlutun verður svo mánudaginn 21. mars á milli kl 18:30 og 20:30 Munið að aðeins þeir...