by Arnar Óskarsson | apr 7, 2022 | Fréttir 2019
Við minnum á áður auglýstan aðalfund. Hér með er boðað til 63. aðalfundar Stangveiðifélags Keflavíkur. Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins að Hafnargötu 15 efri hæð, fimmtudaginn 28. apríl 2022 og hefst hann kl. 20 stundvíslega. Á dagskrá eru venjuleg...
by Arnar Óskarsson | mar 17, 2022 | Fréttir 2019
Við minnum á að síðasti skiladagur vegna forúthlutunar til félagsmanna er runninn upp.Frestur er til kl 16 í dag (17. mars)Mjög mikið er sótt um og ljóst að færri komast að en vilja.Úthlutun verður svo mánudaginn 21. mars á milli kl 18:30 og 20:30 Munið að aðeins þeir...
by Arnar Óskarsson | mar 10, 2022 | Fréttir 2019
Félagsblaðið/söluskráin er klár og fór í póst í morgun 10. marsÚthlutun og sala veiðileyfa SVFK fyrir árið 2022. Umsóknir berist félaginu á þar til gerðu umsóknarformi sem er að finna á heimasíðu félagsins fyrir kl 16 fimmtudaginn 17. mars.Eiga allir að fá senda...
by Arnar Óskarsson | feb 28, 2022 | Fréttir 2019
Opnað hefur verið fyrir umsóknir félagsmanna SVFK til forúthlutunar Hér fyrir neðan er allt sem þú þarf að vita um forúthlutunina.Félagsblaðið/söluskráin okkar er á lokametrunum og verður send út tilkynning um leið og hún verður klár en við höfum opnað fyrir umsóknir...
by Arnar Óskarsson | jan 12, 2022 | Fréttir 2019
Eftir áratuga viðveru félagsins við Fossála þá tókst því miður ekki að ná samningi við veiðiréttareigendur um áframhaldandi veru félagsins.Hafa veiðiréttareigendur nú þegar gengið til samninga við aðra aðila.Í fyrra veiddust rétt rúmlega 60 fiskar í Fossálunum bæði í...