Síðasti skiladagur á morgun 9. mars

Forúthlutun félagsmanna er hafin

Það er komið að þessu árlega. Opnað hefur verið fyrir forúthlutun félagsmanna SVFK.Hér fyrir neðan er allt sem þarf að vita um forúthlutunina.Félagsblaðið/söluskráin okkar er á leið til ykkar í pósti og við höfum opnað fyrir umsóknir hér á vefnum....
Efni í félagsblað/söluskrá

Efni í félagsblað/söluskrá

Vinnsla við félagsblaðið/söluskrá stendur nú yfir.Til að hafa blaðið sem fjölbreyttast þá auglýsum við hér eftir myndum og efni frá félagsmönnum, helst frá svæðunum okkar. Þetta mega vera landslagsmyndir af ánum okkar, veiðimönnum, fiskum, stemningsmyndir ofl.Eins ef...
Sjóbirtingurinn mættur í Jónskvísl

Sjóbirtingurinn mættur í Jónskvísl

Okkur voru að berast fréttir austan úr Jónskvísl og eru það fyrstu sjóbirtingfréttirnar sem okkur berast þetta sumarið. Sigursveinn Bjarni Jónsson og Fríða Stefánsdóttir voru þar við veiðar og sendu okkur eftirfarandi línur; „Það kom ganga undir kvöld (27. júlí) í...