Hljómsveitin Sue mun spila fyrir dansi

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að  hin frábæra hljómsveit Sue mun spila fyrir dansi á Villibráðarhátíð félagsins þann 16. nóv nk.

Sveitin hefur spilað fyrir dansi undanfarin ár við mjög góðar undirtektir.

Pússið dansskóna og æfið sporin því það verður tjúttað fram á rauða nótt.

Miðapantanir eru hjá Óskari í síma  8234922
Óbreytt verð kr 12.000
Miðasala og afhending miða verður á þriðjudagskvöldið 12. nóv frá kl 20 til 21 í sal félagsins.