Opið hús

Fimmtudaginn 12. mars verður Guðni Guðbergsson fiskifræðingur frá Veiðimálastofnun með fróðlegan fyrirlestur um laxfiska í félagsheimili SVFK og hefst fyrirlesturinn kl 20.

Allir velkomnir