Föstudagskvöldið 10. nóvember verður hin árlega Villibráðarhátíð SVFK og mun félagið halda upp á 65 ára afmæli félagsins við sama tilefni.
Hún verður haldin í Oddfellow salnum
Allir velkomnir
Í aðalhlutverki verður hið margrómaða villibráðarhlaðborð meistara Úlfars Finnbjörnssonar þar sem minnst 35 kaldir réttir og 13 heitir réttir verða á boðstólnum. Eitt allra flottasta villibráðarhlaðborð landsins
Sjá matseðil hér
Húsið opnar kl 18:30 með fordrykk
Hátíðin sett kl 19:00
Veislustjóri verður enginn annar en hinn kunni ‘Út og Suður Landinn“ Gísli Einarsson
Sjálfur Bjartmar Guðlaugsson sér svo um að koma fólki í rétta gírinn
Happdrættið verður á sínum stað
Hin frábæra hljómsveit Sue mun spila fyrir dansi fram á rauða
Óbreytt miðaverð frá í fyrra kr 14.500
Miðapantanir hjá Óskari í síma 823 4922