Villibráðarhátíð 19. nóv

Eftir þriggja ára hlé þá höldum við hina áður árlegu Villibráðarhátíð.
Hún verður haldin í Oddfellow salnum 19. nóv

Húsið opnar kl 18 með fordrykk

Hátíðin sett kl 18:30
Í aðalhlutverki verður villibráðarhlaðborð meistara Úlfars Finnbjörnssonar þar sem 35 kaldir réttir og 12 heitir réttir hið minnsta. (sjá matseðil hér)

Veislustjóri verður hin kunni sjónvarps, tónlistarmaður og eftirherma Freyr Eyjólfsson

Verðlaunaafhending
Happdrættið verður á sínum stað

Hin frábæra hljómsveit Sue mun spila fyrir dansi

Miðaverð kr 14.500
Miðapantanir/sala hjá Óskari í síma 823 4922