Forúthlutun félagsmanna er hafin

Forúthlutun félagsmanna er hafin

Það er komið að þessu árlega. Opnað hefur verið fyrir forúthlutun félagsmanna SVFK.Hér fyrir neðan er allt sem þarf að vita um forúthlutunina.Félagsblaðið/söluskráin okkar er á leið til ykkar í pósti og við höfum opnað fyrir umsóknir hér á vefnum....
Forúthlutun félagsmanna er hafin

Skrifstofan lokuð í forúthlutun

Í ljósi fordæmalausra aðstæðna þá hefur stjórn félagsins ákveðið að úthlutunin 19. mars muni verða með öðru sniði en auglýst hefur verið. Skrifstofan mun ekki vera opnuð á næstunni og umsækjendur þurfa því ekki að vitja veiðileyfa með því að koma niður á skrifstofu á...
Villibráðar-árshátíð SVFK  (myndasafn)

Villibráðar-árshátíð SVFK (myndasafn)

Villibráðar-árshátíð SVFK fór fram í Oddfellow húsinu um síðustu helgi og óhætt er að segja að vel hafi tekist til.Tekið var á móti veislugestum með fordrykk og bauð Gunnar Óskarsson formaður félagsins gesti velkomna og setti hátíðina.Sveinn Waage veislustjóri hélt...
Dagskrá Villibráðarhátíðarinnar

Dagskrá Villibráðarhátíðarinnar

Villibráðar-árshátíð SVFK sem fram fer í Oddfellow salnum laugardaginn 16. nóv  Húsið opnar kl 18 með fordrykk Hátíðin sett kl 18:30Veislustjóri kvöldsins verður Sveinn Waage uppistandari og bjórskólakennari.Villibráðarhlaðborð matreiðslumeistara Úlfars...
Hljómsveitin Sue mun spila fyrir dansi

Hljómsveitin Sue mun spila fyrir dansi

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að  hin frábæra hljómsveit Sue mun spila fyrir dansi á Villibráðarhátíð félagsins þann 16. nóv nk. Sveitin hefur spilað fyrir dansi undanfarin ár við mjög góðar undirtektir. Pússið dansskóna og æfið sporin því það verður...