Síðasti skiladagur á morgun 9. mars

Það er ljóst miðað við fjölda umsókna sem hafa borist, að færri komast að en vilja.

Við minnum félagsmenn á að frestur til að skila inn umsókn í forúthlutun rennur út á morgun kl 16 þriðjudaginn 9. mars